Vel heppnuð Bridgehátíð með met fjölda gesta lauk með sigri ensku sveitarinnar Senior með 196 stig, í sveitinni spiluðu Brian Senior, Sandra Penfold, Nevana Senior og Rumen Trendafilov fast á heila þeim kom sveit Tryggingamiðstöðvarinnar á Selfossi með 192 stig og í 3.
Bridgehátíðin hefst í dag á Stjörnukeppni kl. 19:00 í kvöld á Reykjavik Natura Icelandairhotels Samhliða honum verður Miðvikudagsklúbburinn með sitt spilakvöld þar.
Gjald fyrir meðlimi BSÍ á Bridgehátíðina okkar Endilega skráið ykkur tímanlega á bridge@bridge.is eða í s. 5879360 Sveitakeppnin 40 þús.
Vegna bilunar í skráningarkerfi á heimasíðunni eru þeir sem hafa skráð sig á Bridgehátíðina á heimasíðunni að athuga hvort þeir séu skráðir sveitakeppni - tvímenningur Ef viðkomandi er ekki skráður er nauðsynlegt að skrá aftur í s.
TGRs 5th Auction Pairs 2 pör frá Íslandi ætla að taka þátt í þessum tvímenning sem haldin er í 5 skipti í London um næstu helgi Hefst kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar