Sveit PwC Íslandsmeistarar
mánudagur, 18. nóvember 2013
Sveit PwC eru Íslandsmeistarar í parasveitakeppni 2013
annað árið í röð með 135,96
Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir, Mathías
Þorvaldsson
Anna Ívarsdóttir og Þorlákur Jónsson
2.sæti var Veika sveitin með 131,72
3.sæti voru Þrír frakkar með 126,90
Heimasíða mótsins