Bridge í FSU á Selfossi

fimmtudagur, 28. nóvember 2013

Nemendur í bridds áföngunum 172 og 272 fengu góða gesti til sín og slegið var upp móti
í Fjölbrautarskólanum í tilefni annarloka hjá þeim. Flottir nemendur og vonandi eiga þeir
eftir að sigra bridge-heiminn. Helgi Hermannsson hefur séð um kennslu í Bridge í FSU
um nokkurra ára skeið og á hann miklar þakkir skilið 

Bridge nemendur FSU Guðmunda B. Óladóttir, Jóhann S. Sverrisson
Sigurður Snær, Bergur Sigfússon, Róbert Bergmann, Hjalti Sigurðsson
og Aldís Baldursdóttir en hana vantar á myndina.
Hægt á sjá fleiri myndir á Facebook

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar