Íslenska landsliðið í opnum flokki tryggði sér Norðurlandatitilinn þrátt fyrir jafntefli í síðasta leik gegn Finnlandi. Forskotið sem liðið var búið að búa til með góðri spilamennsku fyrr í mótinu gerði það að verkum að jafntefli tryggði sigurinn.
Íslenska liðið er efst í opnum flokki með með tæplega 8 stiga forystu á Danmörk. Á morgun spilar Ísland gegn Svíum og Finnum. Kvennaliðið er 30 impum undir gegn Svíum í leik um 3ja sætið.
Norðurlandamótið hefst á morgun föstudag kl.
Við ætlum að byrja sumarbridge mánudaginn 20.maí ( 2 í hvítasunnu ) Spilað verður á mánudögum og miðvikudögum í sumar og hefst spilamennska báða dagana kl.
Búið er að draga í 1. umferð. Hver umferð kostar kr. 5.
Lið Reykjavíkur eru Kjördæmameistarar 2013 með 620 stig eftir vel heppnað mót á Akureyri, gestir mótsins komu með sól og sumar með sér í bæinn og þökkuðu Norðlendingar vel fyrir sig með frábæru mótshaldi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar