Í maí 2013 fer fram Norðurlandamót í bridge nú haldið á Íslandi. Til undirbúnings þessu móti mun Bridgesambandið standa fyrir æfingum fyrir hugsanleg landsliðspör.
Gísli Steingrímsson og Runólfur Jónsson unnu lokamót Sumarbridge 2012. Þeir enduðu með 61,3% skor og fengu í verðlaun gjafabréf á tvímenning Bridgehátíðar 2013. Björgvin Már Kristinsson og Sverrir G.
Lokamót Sumarbridge fer fram laugardaginn 15.sept og hefst kl. 13:00 Spilaðar verða 11 umferðir, 4 spil á milli para og veitt verða silfurstig. Keppnisgjald er 1500 kr á spilara og verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin.
Þeir félagar í sveit Karls Sigurhjartarsonar nældu sér i Bikarmeistartitilinn 2012´ eftir sigur á sveit Gunnlaugs Sævarssonar 217-118 Við óskum þeim til hamingju með sigurinn Þökkum öllum þeim sem tóku þátt í bikarkepnninni í sumar fyrir samveruna.
Lokamót Sumarbridge 2012 Lokamót Sumarbridge 2012 fer fram laugardaginn 15. september og byrjar kl 13:00. Spilaðar verða 11 umferðir með 4 spilum á milli para.
Bikarmeistarar 2012 er sveit Karls Sigurhjartarsonar Karl Sigurhjartarson = 217 Gunnlaugur Sævarsson 118 Sveit Karls Sigurhjartar vann sveit Garðs apóteks 118-116 í undanúrslitum Bikarkeppninnar Sveit Gunnlaugs Sævarssonar vann sveit VÍS 135-96 Heimasíða bikarkeppninnar
Undanúrslitum laugardags lauk svo... Karl Sigurhjartarson = 118, Garðsapótek = 116 Gunnlaugur Sævarsson = 135, VÍS = 96 Karl Sigurhjartarson og Gunnlaugur Sævarsson leika nú til úrslita frá 10-18.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar