Ísland vann Svía 19-11
laugardagur, 23. júní 2012
Ísland vann Svía 19-11 í síðasta leiknum á Evrópumótinu i
morgun
Íslendingar enduðu í 13.sæti með 237 stig
Evrópumeistar 2012 er sveit Monaco með 304 stig
næstir á eftir þeim urðu Hollendingar með 290 stig
3.sæti Ítalía með 286 stig
4.sæti England með 279 stig
5.sæti Pólland með 276,7 stig
6.sæti Þjóðverjar með 273,5 stig