Evrópumótið byrjar á miðvikudaginn

mánudagur, 11. júní 2012

Evrópumótið í Dublin hefst miðvikudaginn 13.júní n.k.
Landsliðið í opna flokknum þeir: Magnús E. Magnússon, Þröstur Ingimarsson, Bjarni H. Einarsson
Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson héldu af stað í morgun til Írlands.
Þjálfari er Björn Eysteinsson

Á myndinni má sjá þá félaga fyrir utan 3 frakka eftir eina gönguferðina
Íslendingar spila í B-ríðli og byrja á að spila við Rúmena á mðvikudagmorgun kl. 09:00
Hægt verður að fylgjast með á BBO
Heimasíða EM
Staðan verður uppfærð hér á heimasíðunni um leið á leik lýkur

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar