EM 19.júni
þriðjudagur, 19. júní 2012
Íslendingar hafa lokið spilamennsku í riðlakeppninni á EM
eiga einungis yfirsetuna eftir og fá 18 stig fyrir hana
Þeir gerðu jafntefli við Rússa nú fyrir stundu 15-15
Þeir eru núna í 9 sæti með 237 stig og ljúka keppni með 255
stig
Hægt er að fylgjast með leikjum á BBO
Hér er hægt að sjá lifandi skor úr hverjum leik fyrir sig