Soffía og Hermann Íslandsmeistarar
sunnudagur, 15. apríl 2012
Soffía Daneílsdóttir og Hermann Friðriksson eru Íslandsmeistarar
í Paratvímenning 2012
með 58,7 % skor
Soffía og Hermann
Í 2 sæti voru Anna Þóra Jónsdóttir og Guðmundur Snorrason með 56,2
skor
Í 3 sæti voru María Haraldsdóttir og Sverrir Þórisson með 55,8 %
skor
Nánar um mótið hér