Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppninni dagana 19-22. apríl
munu fara fram í sal Karlakórs Reykjavíkur að Grensásvegi 13, ( 3ju
hæð ) þar er mjög góð aðstaða til spilamennsku og einnig aðstað
fyrir áhorfendur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur Sjá nánar