Kennsla í grunnskólum
fimmtudagur, 26. apríl 2012
Nokkur ungmenni úr 10.bekk, Rimaskóla komu í Bridgesamband
Íslands til þess að fá áframhaldandi kennslu í bridge.
Þau höfðu fengið kynningu á íþróttinni í skólanum sínum í
síðastliðinni viku og langaði að læra meira.
Mjög gaman að sjá að áhugi er að vakna eftir námskeiðshald í 3
grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Þeim til
aðstoðar voru þær Guðný Guðjónsd. og Helga Bergmann