Íslandsmót yngri spilara
miðvikudagur, 14. mars 2012
Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni og tvímenning verður
haldið 17-18.mars n.k.
Fyrri daginn verður sveitakeppnin og þann síðari
tvímenningur.
Þeir spilarar sem þurfa að fara um langan veg eða meira en 100
km verða styrktir af BSÍ.
Engin keppnisgjöld eru innheimt, við hvetjum því alla yngri spilara
til að koma og vera með.
Skráning er hafin og hægt er að skrá sig í síma 587-9360
og hér
Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 587-9360