Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2012
mánudagur, 27. febrúar 2012
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður háð helgina 3.-4.
mars.
Hægt er að skrá sig í s. 5879360 og hér
Mótið hefst kl. 10:00 á laugardagsmorguninn,
Skráningarlisti
Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Önnu Ívarsdóttur
Keppnisgjald er 15.000 krónur á
sveit.
Tímatafla mótsins
Hægt er að fylgjast með stöðu, spilagjöf og butler á heimasíðu mótsins