mánudagur, 27. febrúar 2012
Íslandsmeistarar 2012 tvímenning
Þeir Páll Þórsson og Stefán Stefánsson nældu sér í
verðskuldaðann
Íslandsmeistaratitill í gær í tvímenning.
Páll Þórsson og Stefán Stefánsson, með þeim er Jafet Ólafsson sem
afhenti
verðlaun í mótslok
Já norðanmenn röðuðu sér í 3 efstu sætin á þessu Íslandsmóti
Bræðurnir Anton og Sigurbjörn Haraldssynir urðu í 2.sæti og
Frímann Stefánsson og Reynir Helgason í 3.