Íslandsmót í tvímenning
þriðjudagur, 31. janúar 2012
Íslandsmóti í tvímenning er lokið. Páll Þórisson og Stefán Stefánsson eru Íslandsmeistarar 2012. Í fyrsta sinn í sögunni eru 3 pör frá norðurlandi í fyrstu 3 sætunum í Íslandsmótinu í Tvímenningi.
Sjá nánari úrslit á heimasíðu Íslandsmótsins