Bjarni og Aðalsteinn sigurvegarar
föstudagur, 13. janúar 2012
Bjarn og Aðalsteinn sigruðu þetta mót annað árið í röð
Þeir Bjarni Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen spila á móti í
London nú um helgina
Fyrir ári síðan stóðu þeir uppi sem sigurvegarar á þessu móti og
því er
spennandi að fylgjast með þeim nú í ár
http://www.tgrsbridge.com/2012_Auction_Pairs/2012_Auction_Pairs.html