Þrír frakkar
sunnudagur, 20. nóvember 2011
Íslandsmeistarar í Parasveitakeppni 2011 er sveit Þriggja
frakka
Í sveittnni spiluðu Hjördís Sigurjónsdóttir, Kristján Blöndal,
Björk Jónsdóttir
Jón Sigurbjörnsson, Guðrún Óskarsdóttir og Steinar Jónsson
Heimasíða
mótsins
Við óskum sigurvegurum til hamingju og þökkum öllum fyrir
þátttökuna í skemmtilegu móti