Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar

mánudagur, 28. nóvember 2011

Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar eru Deildameistarar 2011

'i sveitinni spiluðu, Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Sverrir Ármannsson
Steinar Jónsson og Sigurður Sverrisson en hann vantar á myndina
Forseti sambandsins Jafet S. Ólafsson afhenti verðlaun í mótslok
Sparisjóðurinn endaði með 263 stig og vann yfirburðasigur
í 2.sæti 1.deildar varð sveit Antons Haraldssonar með 210 stig
Þær 2 sveitir sem féllu í 2.deild eru sveit Málningar hf og sveit Sölufélags garðyrkjumanna
Deildameistarar 2.deildar varð sveit Sprota með 257 stig og voru jafnir sveit Haustaks
en báðar þessar sveitir færast upp í 1.deild að ári.
Í b-riðli 2.deildar varð sveit Tryggingamiðstöðvarinn  með 244 stig
Í c-riðli 2.deildar varð sveit Völku með 207 stig
Mótið gekk vel í alla staði og fá keppendur þakkir fyrir þátttökuna.
Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar