Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar eru Deildameistarar 2011
'i sveitinni spiluðu, Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson,
Sverrir Ármannsson
Steinar Jónsson og Sigurður Sverrisson en hann vantar á
myndina
Forseti sambandsins Jafet S. Ólafsson afhenti verðlaun í
mótslok
Sparisjóðurinn endaði með 263 stig og vann yfirburðasigur
í 2.sæti 1.deildar varð sveit Antons Haraldssonar með 210
stig
Þær 2 sveitir sem féllu í 2.deild eru sveit Málningar hf og sveit
Sölufélags garðyrkjumanna
Deildameistarar 2.deildar varð sveit Sprota með 257 stig og voru
jafnir sveit Haustaks
en báðar þessar sveitir færast upp í 1.deild að ári.
Í b-riðli 2.deildar varð sveit
Tryggingamiðstöðvarinn með 244 stig
Í c-riðli 2.deildar varð sveit Völku með 207 stig
Mótið gekk vel í alla staði og fá keppendur þakkir fyrir
þátttökuna.
Heimasíða mótsins