Íslendingar urðu Heimsmeistarar11.október 1991
þriðjudagur, 11. október 2011
Dagurinn í dag er nokkuð merkilegur bridgesögu Íslands, 20 ár
eru liðin síðan Ísland varð heimsmeistari í bridge, vann Bermunda
skálina frægu í Japan.
16.október n.k. fáum við annað tækifæri til spila um þessa frægu
skál
Þeir Aðalsteinn Jörgensen, Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson ásamt
Birni Eysteinssyni,þjálfara
eru í liðinu öðru sinni, ásamt þeim fara Bjarni H. Einarsson,
Magnús E. Magnússon
og Sigurbjörn Haraldsson.
Í tilefni dagsins kl.18-18:45 í dag verður Björn Eysteinsson með
fyrirlestur og verður
hægt að fá sér kaffi og kökusneið. Allir velkomnir.