Íslandsmót eldri spilara
fimmtudagur, 13. október 2011
Íslandsmót eldri spilara verður haldið laugardaginn 15.október
n.k.
Spilarar þurfa að vera að lágmarki 50+ ára eða samanagður aldur
parsins 110 ára
Hægt er að skrá sighér og í síma 5879360
Íslandsmeistarar frá 2010 eru þeir félagar Örn Einarsson og
Jens Karlsson
Hér má sjá
skráningarlista