Íslandmótið í einmenning
laugardagur, 29. október 2011
Nýkrýndur Íslandsmeistari í einmenning 2011
er Suðurnesjabúinn
Garðar Garðarsson með 1427,6 stig.
Arnar Geir Hinriksson var í öðru sæti með 1416,3 stig
Þóranna Pálsdóttir var í Þriðja sæti með 1412,9 stig
Við óskum þeim til hamingju með sigurinn og öllum keppendum
þökkum við fyrir þátttökuna
Heimasíða mótsins