Hrólfur og Sigtryggur Íslandsmeistarar
mánudagur, 17. október 2011
Hrólfur Hjaltason og Sigtryggur Sigurðsson eru
Íslandsmeistarar
í eldri spilarar tvímenning sem fram fór í dag 15.október.
Við óskum sigurvegurum mótsins til hamingju
1 sæti 58,4 % Hrólfur
Hjaltason - Sigtryggur Sigurðsson
2 sæti 58,3 % Helgi Sigurðsson - Ísak
Örn Sigurðsson
3 sæti 55,4 % Þorsteinn
Ásgeirsson - Arnór Ragnarsson
Hægt að sjá allt um mótið hér