Holland og USA2 í úrslitaleikinn á HM
miðvikudagur, 26. október 2011
Sveinn Hollands vann sveit Ítalíu í 4ra liða úrslitum á HM í
dag
Sveit USA2 vann sveit USA1 með 60 stiga mun og spila því
á móti Hollendingum
Holland og Bandaríska sveitin USA2 spila því til úrslita
á HM næstu 3 daga
Spiluð eru 128 spil í úrslitaleiknum sem byrjar kl. 8:30
27.október
BBO
Heimasíða
HM
Landslið Íslands er í 5 sæti í Transnational Open eftir 11
umferðir af 15
8 efstu sveitirnar í þessu móti fara í undanúrslit líkt og á
Bermuda Bowl