Byrjar vel hjá Íslendingum
sunnudagur, 16. október 2011
Ísland vann Svíþjóð í fyrsta leik á Bermuda Bowl 23-7 nú í
morgun.
Leikurinn var sýndur á BBO og var ekki leiðinlegt að horfa á þa
vinna Svíana
Næsti leikur er kl. 11:45 við Ný sjálendinga.
Ísland gerði jafntefli við Nýja Sjáland 15-15
Síðasti leikur í dagsins byrjar kl. 14:45 og verður við
Brazilíu
Leikurinn við Brazilíu fór ekki vel, Íslendingar töpuðu 10-20
Íslenska liðið verður ekki meira á BBO í dag, en hægt er að
fylgjast með skorinu
hér