Bermuda Bowl í Veldhoven Hollandi
sunnudagur, 16. október 2011
Heimsmeistaramótið hefst í
dag 16.okt.
Landsliðið í opna flokknum þeir: Magnús E. Magnússon, Sigurbjörn
Haraldsson, Jón Baldursson,
Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson,
héldu af stað í morgun til Hollands
ásamt fyrirliða liðsins Birni Eysteinssyni.
Jafet Ólafsson forseti sambandsins er á staðnum þeim til halds og
trausts á meðan
mótið stendur yfir.
Fyrsti leikur okkar manna verður við frændur okkar Svía kl. 8:30 og
verður hann