8 liða úrsltium er lokið
mánudagur, 24. október 2011
Hollendingar unnu Íslendinga í 8 liða úrslitum með 91 stigi á
HM
Í 4ra liða úrslitum spila áfram
Ítalía, Holland, USA1 og USA2
En við höldum að sjáfsögðu áfram að fylgjast með HM til loka
mótsins
Ísland heldur áfram þátttöku í Transnational Open Team
Championship
en yfir 150 sveitir eru skráðar til leiks frá 40 löndum
Þetta mót byrjar kl. 18:30 í kvöld spilaðar verða 10 spila leikir
15 umferðir
2 umferðir verða spilarðar í kvöld
BBO
Heimasíða
HM