Grant Thornton Bikarmeistarar 2011

mánudagur, 12. september 2011

Sveit Grant Thornton er Bikarmeistari 2011.  Sveit Grants spilaði úrslitaleikinn við
Haustak frá Austfjörðum sem fór 144-116

 

Með Grant spiluðu Sveinn R. Eiríksson, Hrólfur Hjaltason, Júlíus Sigurjónsson og Þröstur Ingimarsson 

Heimasíða Bikarkeppninnar 2011

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar