Bermuda Bowl 20 ára afmælismót
Þann 11.október n.k. eru liðin 20 ár síðan
Íslendingar urðu heimsmeistarar í Bridge, í því
tilefni var blásið til afmælismóts laugardaginn 17.september,
til styrktar landsliðinu fyrir Bermuda Bowl í Veldhoven í
október n.k.
Fjöldi fyrtækja styrktu þetta skemmtilega mót sem haldið var í
tónlistarhúsi Hörpunnar
og tókst afburðarvel.
1.sæti HS Orka með þá Pál Valdimarsson og Morten Bilde,
frá Danmörku með 360,6 stig
2.sæti Jón Ásbjörnsson hf með þá Guðm. Sv. Hermannsson og Marek
Szymanowski, frá Póllandi
3.sæti Arctica með Agnar Hansson og Jens Auken, frá Danmörku með
344,4 stig
Hægt að sjá stöðuna í mótinu hér
Styrktaraðilar mótsins eru:
Mannvit hf, Aðalskoðun hf. Landsbankinn hf, Plastprent, Kaupfélag
Skagfirðinga, Lyfjaver hf,
Nýherji hf, Íslandsbanki Lækjagötu, Garðs apótek, Þrír frakkar,
Þörbjörn hf Grindavík, Vörður hf;
KPMG, GROCO hf, World Calss, Olís hf, Mjólkursamsalan, Blá Lónið,
Open kerfi hf, 365 miðlar hf,
Jón Ásbjörnsson hf, HS Orka, Logoflex, Hraðfyrstihús Hellissands,
Harpan, Arctica,
Myndform, Bernhard ehf, Bananar hf, HB Grandi hf, Actavis
Group, Málning hf,
Kjaran, Málmtækni, Grant Thornton
Bridgesambandið þakkar öllum velunnurum Bridgesambandsins fyrir
þátttökuna í mótinu.