NM hefst föstudaginn 27.maí
þriðjudagur, 24. maí 2011
Þeir sem keppa fyrir Íslands hönd í opna flokknum eru
Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Páll Valdimarsson og
Ragnar Magnússon
Hægt verður að fylgjast með
mótinu á BBO
Í kvennaflokki
spila:
Heimasíða mótsins
Alda Guðnadóttir, Stefanía Sigurbjörnsdóttir, Anna Ívarsdóttir og
Guðrún Óskarsdóttir