Kjördæmameistarar 2011
mánudagur, 9. maí 2011
Lið Norðurlands-eystra eru Kjördæmameistarar 2011
Mikil dramatík var í síðustu umferðinni þegar Reykjavík og
sigurvegararnir
áttu innbirgðis viðureign og átti Reykjavík 6 stig á N-eystra, en
ekki dugði það fyrir
Reykvíkinga og töpuðu þeir í heildina fyrir þeim.
Mótið gekk í alla staði frábærlega vel og má þakka það öllum þeim
Siglfirðingum
sem komu að mótinu á einn eða annann hátt, keppendum og Vigfúsi
keppnisstjóra
Lið Norðurlands-eystra
Til hamingju með sigurinn N-eystra