Íslenska landsliðið á boðsmót til Hollands

fimmtudagur, 19. maí 2011

Íslensku landsliðsmennirnir okkar í opnum flokki halda til Hollands í morgun,
Þetta mót er eitt af undirbúningmótum fyrir Bermuda Bowl sem haldið verður í október í Hollandi.

Þeir sem fara eru: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Magnús E. Magnússon
Sigrbjörn Haraldsson, Jón Baldursson og Steinar Jónsson, sem fer í stað  Þorláks Jónssonar v/forfalla
Sýnt verður frá mótinu á BBO
 

Heimasíða mótsins bridge.nl

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar