Grant Thornton Íslandsmeistar 3ja árið í röð
mánudagur, 2. maí 2011
Grant Thornton eru Íslandsmeistarar í sveitakeppni 2011 með 249
stig
Í 2 sæti varð sveit Sparisjóðs Siglufjarðar með
247 og
í 3ja sæti urðu þeir í sveit Garðs apótek með 239
Við óskum Íslandsmeisturum Grant Thornton til hamingju með
sigurinn
og keppendum þökkum við fyrir ánægjulegt mót
Í vinningsliðinu spiluðu Ómar Olgeirsson, Sveinn R. Eiríksson,
Oddur Hjaltason, Hrólfur Hjaltason
Magnús E. Magnússon og Sigurbjörn Haraldsson. Með þeim á myndinni
er Jafet Ólafsson forseti sambandsins