Landsliðshópur í Kína 18-22.apríl
mánudagur, 18. apríl 2011
Landsliðshópurinn Júlíus Sigurjónsson, Þröstur Ingimarsson,
Sigurbjörn Haraldsson og Magnús E. Magnússon
eru að spila á sterku móti í Wuxi í Kína. dagana 18-22.apríl.
Byrjað var að spila kl. 01:30 í nótt og eru Íslendingar með 58 stig
eftir 5.umferðir
Hægt er að fylgjast með á BBO og á heimasíðu mótsins http://yehcup2011.wuxi.cn/