Íslandsmótið í paratvímenning

föstudagur, 1. apríl 2011

Íslandsmótið í paratvímenning verður spilað föstudagskvöldið 15.apríl og laugardagnn 16.apríl
Byrjað verður að spila kl. 19:00 á föstudeginum, á laugardeginum hefst spilamennska kl. 11:00
Hægt er að skrá sig r og í síma 587 9360
Núverandi Íslandsmeistar eru Esther Jakobsdóttir og Guðm. Sv. Hermannsson 

Heimasíða mótsins með LIFANDI ÚRSLITUM

Skráningarlisti

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar