Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni hefjast föstudaginn 29.apríl kl.
Það var hörkuspenna í lokaumferðunum í Íslandsmótinu í Paratvímenning 2011. Rosemary Shaw og Pétur Gíslason voru hlutskörpust og stóðu uppi sem sigurvegarar með 1161 stig sem jafngildir 57,4% skori.
Landsliðshópurinn Júlíus Sigurjónsson, Þröstur Ingimarsson, Sigurbjörn Haraldsson og Magnús E. Magnússon eru að spila á sterku móti í Wuxi í Kína.
Íslandsmótið í paratvímenning verður spilað föstudagskvöldið 15.apríl og laugardagnn 16.apríl Byrjað verður að spila kl. 19:00 á föstudeginum, á laugardeginum hefst spilamennska kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar