Kvennalandslið valið fyrir Norðurlandamótið 2011
mánudagur, 7. mars 2011
Búið er að velja kvennalandslið fyrir Norðurlandamótið í Örebro
sem
haldið verður dagana 27-29.maí 2011
Þær sem hafa orðið fyrir valinu eru Anna Ívarsdóttir, Guðrún
Óskarsdóttir,
Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir.