Framhaldsskólamót í tvímenning 2011
mánudagur, 14. mars 2011
Efnt verður til framhaldsskólamóts í tvímenningi þ. 19. mars
n.k.,
í húsi Bridgesambandsins að Síðumúla 37 (ef næg þátttaka fæst).
Rétt til þátttöku eiga allir framhaldsskólanemar landsins og
yngri spilarar
Hægt er að skrá sig hér og í síma 5879360
Skráningu lýkur þann 17. mars kl.16.00.
Mótið hefst kl. 11 (árdegis) og lýkur milli kl. 16-17
Verðlaun verða veitt í mótslok fyrir 3 efstu sætin
Hér má sjá þá sem skráðir eru