Bókargjöf
þriðjudagur, 1. mars 2011
Þær Ólöf og Guðný heimsóttu í dag ungan áhugamann
um Bridge
Pétur Guðmundsso á LSH Grensáseild
og færðu honum 2 bridgebækur að gjöf eftir Guðmund
P. Arnarson
Vonandi sjáum við þennann unga og hressa áhugamann við
spilaborðið
fyrr en seinna.