Bókargjöf

þriðjudagur, 1. mars 2011


 Þær Ólöf og Guðný heimsóttu í dag ungan áhugamann um Bridge
 Pétur Guðmundsso á LSH Grensáseild
og færðu honum 2 bridgebækur að gjöf eftir Guðmund P. Arnarson
Vonandi sjáum við þennann unga og hressa áhugamann við spilaborðið
fyrr en seinna. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar