fimmtudagur, 17. febrúar 2011
Frétt frá landsliðsnefnd BSÍ
Skýrsla landsliðsnefndar til stjórnar
Briddssambandsins frá fundi hennar 16. feb
2011.
Þann 16.febrúar 2011 tilkynnti Einar Jónsson landsliðsþjálfari í
Bridge, í samráði við landsliðsnefnd, að hann hafi valið 4
pör úr A-hópnum í lokalandsliðshóp fyrir árið 2011 þar sem
stærsta verkefnið verður þátttaka í úrslitum heimsmeistaramóts í
sveitakeppni, Bermuda Bowl, í október 2011 sem haldið er í
Hollandi
Pörin eru:
Aðalsteinn Jörgesen - Bjarni H.