Sveit Gillis sigurvegari í sveitakeppni Bridgehátíðar
mánudagur, 31. janúar 2011
Norsku meðlimirnir 3, Boye Brogeland, Marianne Harding og
Odin Svendsen sem spiluðu með hinum skoska Simoni
Gillis
sigruðu sveitakeppni Bridgehátíðar með 190 stig,
Í 2 sæti varð sveit Rune Hauge með 184 stig og í því 3
urðu sænskir meðlimir sem
spiluðu fyrir Iceland Express með 183 stig
Sveita Garðs apótek varð í 4 sæti með 180 stig