Kennsla fyrir framhaldsskólanemendur
mánudagur, 24. janúar 2011
Bridge
- Bridge - Bridge Spilaæfingar í bridge 2011.
Í febrúarbyrjun (1. febrúar) er fyrirhugað að hefja spilaæfingar í bridge, í húsnæði Bridgesambands Íslands, að Síðumúla 37 í Reykjavík.Spilaæfingarnar eru liður í því, að efna til framhaldsskólamóts í bridge (tvímenningur) dagana 19. - 20. mars 2011.
Spilaæfingarnar verða undir leiðsögn reyndra bridgespilara.Spilatímar: Þriðjudagar frá kl.15:30 - 18.00. Nýtið tækifærið. Ókeypis aðgangur.Nánari uppl. í síma 587 9360 og 517 6293
Bridge - Bridge - Bridge