Íslenskur sigur í tvímenning Bridgehátíðar
sunnudagur, 30. janúar 2011
Þeir Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson sigruðu tvímenning
Bridgehátíðar með 58,7 % skor
Norðmenn röðuðu sér í 4 næstu sæti fyrir neðan þá félaga Þorlák og
Jón:
2 Rune Hauge - Tor
Helness
með 58,2
%
3 Thor Erik Hoftaniska - Thomas
Charlsen 58,1
4 Arve Farstad - Lars
Eide
56,7
5 Erik Sælensminde - Per Erik
Austberg
55,6