Norsku meðlimirnir 3, Boye Brogeland, Marianne Harding og Odin Svendsen sem spiluðu með hinum skoska Simoni Gillis sigruðu sveitakeppni Bridgehátíðar með 190 stig, Í 2 sæti varð sveit Rune Hauge með 184 stig og í því 3 urðu sænskir meðlimir sem spiluðu fyrir Iceland Express með 183 stig Sveita Garðs apótek varð í 4 sæti með 180 stig
Þeir Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson sigruðu tvímenning Bridgehátíðar með 58,7 % skor Norðmenn röðuðu sér í 4 næstu sæti fyrir neðan þá félaga Þorlák og Jón: 2 Rune Hauge - Tor Helness með 58,2 % 3 Thor Erik Hoftaniska - Thomas Charlsen 58,1 4 Arve Farstad - Lars Eide 56,7 5 Erik Sælensminde - Per Erik Austberg 55,6
Heimasíða Bridgehátíðar: http://reykjavikbridgefestival.
Bridge - Bridge - Bridge Spilaæfingar í bridge 2011. Í febrúarbyrjun (1. febrúar) er fyrirhugað að hefja spilaæfingar í bridge, í húsnæði Bridgesambands Íslands, að Síðumúla 37 í Reykjavík.
Þáttökuréttur svæða á Íslandsmótið í sveitakeppni 25-27.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar