Sveinn og Ómar

sunnudagur, 13. desember 2009

Sveinn R. Eiríksson og Ómar Olgeirsson
eru Íslandsmeistarar í Butlertvímenning 2009


Spilaðar voru 11 umferðir með 5 spilum milli para. 24 pör tóku þátt að þessu sinni 
Útreikningur:  Reiknuð er meðalskor í spili . Mismunur á skori pars og meðalskori er umreiknað í impa.
Keppnisstjóri  var hinn eini sanni Vigfús Pálsson
Lokastaðan:
 1       60,0    Ómar Olgeirsson - Sveinn R Eiríksson           
 2       55,0   Ásgeir Ásbjörnsson - Hrólfur Hjaltason         
 3       55,0   Guðmundur Pétursson - Ragnar Hermannsson       
 4       52,0    Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson      
 5       35,0     Bjarni H Einarsson - Kristján Blöndal    

Við óskum þeim Sveini og Ómari til hamingju með titilinn og þökkum öllum keppendum
fyrir þáttökuna í mótinu

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar