Íslandsmótið í einmenning

miðvikudagur, 14. október 2009

Jón Hákon Jónsson er nýkrýndur Íslandsmeistari í einmenning. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitilinn sem hann vinnur og óskar BSÍ honum til hamingju með sigurinn!
 
Í 2. sæti var Brynjar Jónsson og 3. sæti Erlendur Jónsson

Úrslit, spil og gullstig er að finna á heimasíðu Íslandsmótsins í einmenning 2009

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar