íslandsmót kvenna í tvímenning 2009
föstudagur, 9. október 2009
Jöfnustu úrslit í íslandsmóti kvenna í tvímenning urðu núna.
Sigurvegararar eru Bryndís Þorsteinsdóttir og María
Haraldsdóttir með 801,9 stig
með þeim á myndinni er yngismærin Embla Mey Thorarensen.
Sæti 2, 3 og 4 voru hnífjöfn með 799,7 stig og innbyrðis
viðureignir réðu sætum.
2 sæti Dröfn Guðmundsdóttir og Hrund Einarsdóttir
3 sæti Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiður K Nielsen
4 sæti Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir