Champions Cup - París 15-18.október

miðvikudagur, 14. október 2009

Fyrsti leikur að byrja núna kl. 14 á BBO
Ísland - Ítalía (Fantoni-Nunes, Lauria-Versace, sigurliðið í fyrra)
 

Meistaradeild Evrópu (Champions Cup) hefst fimmtudaginn 15.október 2009
Landsmeistarar 10 efstu þjóða á síðasta Evrópumóti etja þar kappi. 
Íslandsmeistararnir frá árinu 2008 leggja land undir fót í dag og halda til Paríar
þ.e. sveit Símonar Símonarsonar - 
Í sveitinni ásamt Símoni eru: Ragnar Magnússon, Páll Valdimarsson,´
Júlíus Sigurjónsson og Sigurður Vilhjálmsson


Við sendum þeim okkar bestu kveðjur og óskir um gott gengi.    Áfram Ísland!
HÉR MÁ SJÁ ALLT UM MÓTIÐ
beinar útsendingar verða á
Bridgebase

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar