BSÍ og Iceland Express gera samstarfssamning til þriggja ára.
fimmtudagur, 22. október 2009
Bridgesamband Íslands og Iceland Express gerðu með sér
samstarssamning sem gildir til 3ja ára.
Iceland Express verður aðalstyrktaraðili Bridge á Íslandi og fá
nafni sínu bætt við helstu Íslandsmót sem BSÍ heldur.
Auk þess breytir Bridgehátíð um nafn og fær nýja vefsíðu: