Sveit Ljónanna eru Bikarmeistarar 2009
sunnudagur, 13. september 2009
Sveit Ljónanna vann sveit Júlíusar Sigurjónsson í úrslitum í
Bikarkeppni BSÍ nuna síðdegis
Ljónin unnu Júlíus 171 - 99
Í sveit Ljónanna spiluðu þeir Hlynur Angantýsson, Hermann
Friðriksson,Aron Þorfinnsson,
Ragnar Hermannsson og Daníel Sigurðsson
Við óskum þeim innilega til hamingju